Flúinn í spánýtt skjólið...
Kúrbíturinn er flúinn í skjól í allt öðru landi. Upplifunin verður einstök og skemmtanagildið í hámarki. Eitt skjól í dag en annað á morgun. Síbreytilegt, fjölbreytt og spennandi. París er glænýtt skjól með sama þema. Rauðvín, kræsingar og stórkostlegur félagsskapur.
Næsta vika verður svo sannarlega stórkostleg...
2 ummæli:
Já Færeyjar hafa alltaf heillað mig líka.....Líf og fjör
Skrifa ummæli