sunnudagur, 26. október 2008

Gatnamót...
Kúrbíturinn er á endalausum gatnamótum í lífi sínu. Alltaf ný gatnamót eða kannski alltaf þau sömu. Mögulega keyrir Kúrbíturinn í hringi? Fastur í hnút, kann ekki á kortið eða hefur ekki nafnið á áfangastaðnum. Kúrbíturinn hefur alltaf val. Hægri, vinstri, áfram eða aftur á bak.

Vinstri, vinstri, vinstri vinstri, fer í hring og aftur á ný...

Engin ummæli: