-KÚRBÍTURINN-
miðvikudagur, 5. nóvember 2008
Inn á við, frekar en út á við...
Það er einhvern veginn svo tilgangslaust að vera í endalausri samkeppni við allt og alla. Sá eini sem Kúrbíturinn þarf að verða betri en, er hann sjálfur á þessari stundu.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Nýrri færsla
Eldri færslur
Heim
Engin ummæli:
Skrifa ummæli