Að eiga auðvelt er kostur...
Kúrbíturinn telur það vera stóran kost að eiga auðvelt með að fyrirgefa fólki, fólki sem hefur gert eitthvað á manns eigin hlut. Það sem er liðið er liðið. Það hefur einhver frelsandi áhrif að fyrirgefa, ýta atburðinum á bak við sig og horfa fram á veginn.
Einhvern veginn svo nauðsynlegt á þessum síðustu og verstu...
1 ummæli:
Hjartanlega sammála enda erum við öll mannleg :-)
M
Skrifa ummæli