Gott að eiga sér leiksvið...
Kúrbíturinn er á leið til Mílanó á nýjan leik. Það er ekki borgin sem kallar’ann, borgin ein og sér er dauð. Það er fólkið sem glæðir lífi í borgina. Hús, götur og torg. Borgin er leiksviðið, fólkið eru leikendurnir og allt iðar af lífi.
Það er gott eiga sér sitt eigið leiksvið í framandi landi. Hér og þar, hingað og þangað. Komast burt eða mögulega aftur heim. Ólíkar áherslur, áhrif og tíðarandi.
Njóta og mergsjúga alveg í botn...
Engin ummæli:
Skrifa ummæli