sunnudagur, 27. september 2009

Lífræn koníakstofa...
Lífræna koníaksstofan verður staðsett í fallegu rjóðri á fallegum stað undir berum himni. Viðarstólar, bekkir, borð umkringis arininn þar sem viðurinn úr skóginum mun brenna og ylja líkamanum á fallegum sumarnóttum í fallegri sveit.

Tilhugsunin er stórkostleg…

Engin ummæli: