sunnudagur, 2. nóvember 2003

Afmælisbörn dagsins
Kúrbíturinn óskar Sigurði Grímssyni, verðandi tengdaföður Kúrbítsins, til hamingju með 48 ára afmælið og Hólmfríði Sigurðardóttur, verðandi tengdaömmu Kúrbítsins, til hamingju með 73 ára afmælið. Svo skemmtilega vill til að þau mæðginin eiga bæði afmæli í dag, 2. nóvember.

Engin ummæli: