Kúrbíturinn á leið til Bologna.....
Í þessum töluðu orðum er Kúrbíturinn á leið til Bologna í þeim tilgangi að fara að skoða ítalska mótorhjólafyrirtækið Ducati. Þetta á að vera stórkostleg upplifun, æðislegt fyrirtæki og Kúrbítnum hlakkar til. Kúrbíturinn býst ekki við að panta sér hjól, ætlar að hugsa um umhverfið sitt og nota áfram sína tvo jafnfljótu til þess að komast leiðar sinnar.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli