mánudagur, 1. mars 2004

Kúrbíturinn búinn í prófum í bili....
Nú eru bæði próf dagsins að baki og kominn tími til að gera eitthvað af viti Kúrbíturinn ætlar að fá svona nokkrar rauðvín í kvöld, ýta á DELETE takkann og losa sig við allar þessar ónauðsynlegu upplýsingar sem hann hefur verið að trroða inn í hausinn á sér undanfarna daga.....SKÁL.

Kúrbíturinn stendur i ströngu.......
Kúrbíturinn fer i tvö próf í dag.........eitt er búið en hitt er klukkan hálf tvö. Suma daga eru engin próf, suma daga er eitt próf en aðra daga tvö próf og fáeina daga eru þrjú próf.....svona getur nú lífið verið skrýtið.

Engin ummæli: