Verður að koma með afgang...
Kúrbíturinn er heima i dag, byrjaður að lesa fyrir próf og er nokkuð sáttur við það hlutskipti. Kvinna Kúrbítsins er á leiðinni upp til Como og ætlar að njóta dagsins þar í fallegu umhverfi. Kvinna Kúrbítsins lét hann fá 20 evrur í vasapening fyrir daginn, Kúrbíturinn má samt ekki fara á neitt eyðslufyllerí því hann þarf svo sannarlega að koma með afgang.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli