Eigum við að koma að leika...
Þegar öllu er á botninn hvolft þá er það innihaldið sem skiptir máli en ekki umbúðirnar í þessu lífi. Það er hægt að strita allt sitt líf í leit sinni að hamingju með því að eltast við veraldlegar eignir og tækninýjungar, sá leikur tekur aldrei enda ef maður á annað borð vill taka þátt.
Þessi pistill var í boði Toyota...umboðsaðili Land Cruiser á Íslandi.
1 ummæli:
Er það vegna útlitsáhyggna kúrbítsins sem hann vill minna fólk á að það er innihaldið sem skiptir máli?
Skrifa ummæli