mánudagur, 7. júní 2004

Könnun vikunnar...
Þar sem Kúrbíturinn hefur ákveðið að vera lýðræðislegri í hugsun hefur dagskárliðurinn "Könnun vikunnar" hafið göngu sína hér á Hinu Kúrbíska Heimsveldi. Kúrbíturinn hvetur þegna sína að taka þátt og láta virkilega til sín taka.

Lifi lýðræðið...

Engin ummæli: