fimmtudagur, 1. júlí 2004

Ekki var allt sem sýnist...
Kúrbíturinn hafði verið nokkuð ánægður með frammistöðu sína í þvottamálunum undanfarna daga, gengið fram hjá þvottagrindinni á hverjum degi og séð þvottinn hanga þar á snyrtilegan hátt. Þó að sjálfsögðu geti verið að þvottaefnið hafi ekki farið í rétt...svona eins og gengur og gerist. Eftir að Kúrbíturinn hafði gengið fram hjá þvottagrindinni nokkra daga í röð þá fór hann finnast þvotturinn vera mjög svipaður á grindinni á hverjum degi. Í dag uppgötvaði Kúrbíturinn skelfilegan hlut...þetta var viku gamall þvottur.

Engin ummæli: