Kúrbíturinn hvetur alla til að lesa...
Kúrbíturinn rakst á góða grein eftir Sverrir Jakobsson og hvetur þegna sína svo sannarlega til þess að lesa hana. Hægt er að nálgast hana hér.
Hrós dagsins...
Kúrbíturinn óskar Gylfa Einarssyni til hamingju að hafa skrifað undir samning við enska stórliðið Leeds.
Hipp hipp húrra hipp hipp húrra...
4 ummæli:
...mér finnst ekki líða dagur sem að þú óskar ekki e-h til hamingju :) Hvenær á að tileinka mér degi og óska mér til hamingju, bara svona með e-h *glott* :)
...En já, snilldargrein....og vill ég nota tækifærið og óska pistlahöf. til hamingju með greinina/pistilinn :) ;)
Loksins komnir Fylkismenn í uppáhalds enska liðið mitt. Ég treysti Því að Gylfi komi okkur Leedsurum til vegs og virðingar á ný þannig að bæði uppáhladsliðin mín veðri í úrvalsdeildinni.
Áfram Fylkir og Leeds
kveðjur frá NZ
Ginfan
Loksins komnir Fylkismenn í uppáhalds enska liðið mitt. Ég treysti Því að Gylfi komi okkur Leedsurum til vegs og virðingar á ný þannig að bæði uppáhaldsliðin mín verði í úrvalsdeildinni.
Áfram Fylkir og Leeds
kveðjur frá NZ
Ginfan
Loksins komnir Fylkismenn í uppáhalds enska liðið mitt. Ég treysti Því að Gylfi komi okkur Leedsurum til vegs og virðingar á ný þannig að bæði uppáhaldsliðin mín verði í úrvalsdeildinni.
Áfram Fylkir og Leeds
kveðjur frá NZ
Ginfan
Skrifa ummæli