fimmtudagur, 21. apríl 2005

Gleðilegt sumar...
Kúrbíturinn óskar aðdáendum sínum nær og fjær, til sjávar og til sveita, lágum sem háum, ungum jafnt sem gömlum, dökkhærðum sem ljóshærðum, slétthærðum og skollóttum jafnt sem krullhærðum, konum jafnt sem körlum, í lofti sem á láði, gagnkynhneigðum jafnt sem samkynhneigðum gleðilegs sumars og þakkar samlífið á vetrinum sem er líða.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Komið sumar og frábært að vera til þessa dagana, góða veðrið fékk mann til þess að fá sér góðan göngutúr og njóta þess að vera til, frábært

Fjórgangurinn ósakr þrífætinum gleðilegs sumars