mánudagur, 13. júní 2005

Að eiga auðvelt er gott...
Kúrbíturinn telur það vera stóran kost að eiga auðvelt með að fyrirgefa fólki, fólki sem eitthvað hefur gert á manns eigin hlut. Það sem er liðið er liðið. Það hefur einhver frelsandi áhrif á fólk ef það fyrirgefur, ýtir atburðinum á bak við sig og horfir fram á veginn.

Ást...
Kúrbíturinn elskar Mirto og Mirto elskar Kúrbítinn sinn...

Vængjuð orð...
“Þegar þú talar getur þú aðeins sagt það sem þú vissir fyrir, en þegar þú hlustar er mögulegt að þú lærir eitthvað nýtt”.

Höfundur ókunnur

2 ummæli:

Dorigull sagði...

Veður maður ekki að koma Mirto fyrir kúrbítinn sinn þegar maður kemur heim?

Nafnlaus sagði...

Gullið kemur heim með stóra flösku af Mirto fyrir Kúrbítinn, svo skulu þeir bræður stúta henni saman eina góða kvöldstund.