miðvikudagur, 22. júní 2005

Sumu er hægt að venjast...
Einn félagi Kúrbítsins er að velta því fyrir sér að fara til Mílanó í framhaldsnám, nafn hans er Bjergvehn. Það eru nokkrir hlutir sem þessi snillingur dýrkar og allir eru þeir til staðar í Mílanóborg, hvort sem það er rauðvín, pizzur, ostar eða AC Milan.



Kúrbíturinn hvetur Bjergvhen svo sannarlega til þess að leggja land undir fót, læra eins og brjálæðingur og njóta lífsins um leið.

1 ummæli:

BJ sagði...

Kallinn bara gerður að umtalsefni hérna...