Slæleg frammistaða...
Kúrbíturinn átti annasaman desembermánuð þar sem hann sat sveittur við skriftir. Yrkisefnið voru jólakort handa vinum og vandamönnum. Það birtist alltaf ljós við endann og Kúrbíturinn lauk við kortin, með von og hlýju í brjósti.
Þeir sem ekki hafa fengið sitt hjartnæma jólakort Kúrbítsins skulu kenna Póstinum um þann glæp...
Engin ummæli:
Skrifa ummæli