þriðjudagur, 21. mars 2006

Fiskifluga...
Í gærmorgun fékk Kúrbíturinn forláta fiskiflugu í hausinn. Pantaði tíma, stund og stað.

Kúrbíturinn ætlar að fá sér Dirty Harry klippingu...


4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Gullið

Þú verður að æfa þennan svip líka. Bítur bara á jaxlinn og lætur sem það sé massa mikil sól.

Nafnlaus sagði...

það verður stórkostlegt að sjá Kúrbítinn með Skítuga Haralds klippingu. Með kveðju Sprelli

BJ sagði...

þvílík afbragðs fluga ! !

Bjergvehn er einmitt mikið af huga að nýrri klippingu, en fær engar flugur. Held jeg þurfi að fara í myndatöku á morgun varðandi CV-ið mitt. Fjendensh

Nafnlaus sagði...

Magnað að við skulum vera báðir í sjúkraþjálfun og ég að lesa bloggið þitt.........eða hvað?

Frikki er sjúkur!