föstudagur, 7. apríl 2006

Vængjuð orð...
”Gáfað fólk talar um hugmyndir, venjulegt fólk talar um daginn og veginn en heimskt fólk talar um annað fólk”

Lao Tse

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Gæti ekki verið meira sammála honum Lao Tse ... ætli það sé hægt að stoppa heimska fólkið?