Yndislegar stundir...
Sumar stundir eru yndislegar. Svo miklu betri en margar aðrar. Svolítið eðlilegt. Kúrbíturinn á sínar stórkostlegu stundir. Nýtur þeirra vel, þjáist sjaldan og líður oftast bærilega. Lágstemmt viðhorf til lífsins. Býst ávallt við hinu góða en tekur öllu með jafnaðargeði. Stundum ganga hlutirnir upp en stundum ekki.
Mótlæti er hluti af lífsgöngunni...
1 ummæli:
þú ert svo djúúúpur . .
Skrifa ummæli