Svo er nú það...
Kúrbíturinn hefur gaman að veiðiferðunum með félögunum. Skemmtir sér vel í góðra vina hópi, stórkostlegar veitingar og yndisleg náttúra.
Í flestum sínum veiðiferðum er Kúrbíturinn mikill dýravinur og hugsar vel um alla litlu syndandi vini sína.
Með öðrum orðum þá veiðir Kúrbíturinn nánast aldrei neitt...
2 ummæli:
Held við vitum öll að það er ekki ástæðan fyrir veiðiferðalögum þinum.. . ..
Gullið
Vonandi verður gullinu boðið eina yndislega ferð, þarf ekkert að snerta á stöng bara að upplifa stemminguna.
Skrifa ummæli