föstudagur, 3. nóvember 2006

New York í góðum félagsskap...
Kúrbíturinn fékk freistandi tilboð einn daginn í október. Tilboð sem ekki er hægt að hafna, neita eða færast undan. Tilboðið hljóðaði upp á ferð til New York í góðum félagsskap.

Kúrbíturinn fór, kom aftur og skemmti sér vel.

Hægt er að skoða nokkrar myndir hér...

Myndfestar minningar...
Kúrbíturinn hefur alið manninn í Mílanóborg undanfarinn mánuð sér til mikillar ánægju.

Nokkrar myndfestar minningar er hægt að nálgast hér...

Nokkur lykilorð...
Milano-London-New York, JFK Airport, Gershwin Hotel, Madras Mahal, Burger Joint, 28 Street Coffee, American Wedding, Fifth Avenue, Gham Mi Oak, Soho, Greenwich Village, Samuel Adams, Gin & Tonic, Planet Tailand, Brooklyn, Williamsburg, World Trade Center, Brooklyn Lager, Saigon Grill...

Engin ummæli: