föstudagur, 29. desember 2006

Gleðilegt ár...
Kúrbíturinn óskar aðdáendum sínum nær og fjær, til sjávar og til sveita, lágum sem háum, ungum jafnt sem gömlum, dökkhærðum sem ljóshærðum, hávöxnum jafnt sem lágvöxnum, slétthærðum og skollóttum jafnt sem krullhærðum, konum jafnt sem körlum, í lofti sem á láði, gagnkynhneigðum jafnt sem samkynhneigðum gleðilegs árs og farsældar á komandi ári.

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Gleðilegt komandi ár ... kæri Kúrbítur ... megi nýja árið blessa þig með öllu sem þú óskar þér!
Kveðja,
Krúttlingur

Nafnlaus sagði...

Gleðilegt komandi ár ... kæri Kúrbítur ... megi nýja árið blessa þig með öllu sem þú óskar þér!
Kveðja,
Krúttlingur