fimmtudagur, 7. desember 2006

Mikill fjársjóður...
Kúrbíturinn hoppaði hæð sína í öllum sínum veraldlegu klæðum, einn dag í byrjun aðventunnar. Kúrbíturinn komst yfir lítinn fjársjóð með mikla og djúpstæða merkingu. Merkingu fyrir hann en ekki næstum því alla. Þessi fjársjóður innihélt tvær stórkostlegar Tinnabækur í safnið.

Tinni í Tíbet og Vandræði Vaílu eru komnar í eigu Kúrbítsins...

Engin ummæli: