þriðjudagur, 23. janúar 2007

Að slá í gegn, eða ekki...
Hormotta Kúrbítsins er svo sannarlega ekki að slá í gegn hjá hinni íslensku þjóð.

Kúrbíturinn gefst ekki upp, hann þraukar...

5 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Hvernig væri að skella inn mynd af herlegheitunum og leyfa "okkur hinum" að sjá ;)??

Nafnlaus sagði...

Já Sprelli styður þá hugmynd að foringi vor og andlegur leiðtogi hins Kúrbíska heimsveldisins skelli inn mynd af sér

Krist í steríó sagði...

Tom Selleck, Chaplin og Hitler eru allir þekktir fyrir motturnar en nú er komið að Kúrbítnum

Krist í steríó sagði...

Tom Selleck, Chaplin og Hitler eru allir þekktir fyrir motturnar en nú er komið að Kúrbítnum

Nafnlaus sagði...

Kúrbíturinn mun frumsýna mottuna á Hinu Kúrbíska Heimsveldi innan tíðar...