Kúrbíturinn fékk skemmtilega heimsókn eitt fallegt sumarkvöld fyrir ekki svo löngu. Góður félagsskapur, góð vín og stórkostleg skemmtilegheit.
Rúsínan í pylsuendanum var sjaldgæfur fjársjóður sem Kúrbíturinn fékk að gjöf þetta kvöld. Dýrmætur fyrir hann en ekki fyrir alla, hvorki alla menn né allar konur.
Tinni & hákarlavatnið og Sjö kraftmiklar kristalskúlur eru komnar í eigu Kúrbítsins...

2 ummæli:
Velkominn aftur á bloggið ...
Kveðja,
Krúttlingur
Hver var þessi „rúsína“?... sem „var“ góður félagsskapur, deildi góðu víni, og stórkostlegum skemmtilegheitum?
Stórt er spurt en eflaust fá svör.
Skrifa ummæli