fimmtudagur, 2. ágúst 2007

Allt en samt ekki neitt...
Það er svo einfalt að flækja hlutina, lífið og tilveruna. Ætla sér allan heiminn en njóta einskis. Allt verður eitthvað svo lítils virði þegar hugurinn er alltaf kominn á allt annan stað. Það sem er fölnar í samanburði við það sem á eftir að verða.

Lífið verður því að eilífum eltingarleik án eiginlegar merkingar...

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Hvad er að frétta af ofbeldisfulla fyllikallinum. ..

Nafnlaus sagði...

Allt það besta, blíðasta og bjartasta...