mánudagur, 29. október 2007

Óðfluga...
Nú styttist óðfluga í endurkomu ferfætlingana. Tilhlökkun og gleði einkennir andrúmsloftið. Dagarnir eru taldir, niður en ekki upp. Kúrbíturinn mun njóta lífsins til hins ýtrasta í stórkostlegum félagsskap hesta og manna.

Engin ummæli: