þriðjudagur, 30. október 2007

Fullkominn skilningur...
Það er hrein unun að keyra um á 24 ára gömlum Mercedes Benz. Þýður, kraftmikill og fallegur en sýpur eldsneytið ótæpilega. Kúrbíturinn hefur fullkominn skilning á neyslunni, eldsneytið er rauðvín glæsifáksins.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Hehh hehh - si vero

- BJ