Ná á tindinn...
Í upphafi sýnist tindurinn á hæsta fjallinu vera ósigrandi. Tindurinn er raunhæft, háleitt en samt svo fjarlægt takmark. Erfiðleikastuðullinn hár en svo sannarlega þess virði. Tilfinningin að komast á tindinn er dásamleg og í raun ólýsanleg. Tilfinning sem maður vill upplifa aftur og aftur.
Kúrbíturinn kleif ekki fjall heldur annað og miklu meira…
Engin ummæli:
Skrifa ummæli