föstudagur, 23. nóvember 2007

Ekki sáttur...
Tanni var svo sannarlega ekki tilbúinn að skilja við félaga sína og kíkja til höfuðborgarinnar í fyrsta sinn.

1 ummæli:

BJ sagði...

auðvitað ekki... Tanni hefur greinilega stollt.

Annars er föðurættin mín frá bóndabæ er nefnist Tann staðabakki.

Skemmtileg staðreynd.